Einsi Kaldi
Einsi Kaldi

Einsi Kaldi

Click to see more
$$$$
Price range

Accepts Dineout Gift Cards

Location

Vestmannabraut 28, Vestmanneyjar
Location

About

Einar Björn Árnason er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum þar sem hann hefur komið sér fyrir í Höllinni, með veisluþjónustuna „Einsa kalda“ og með veitingastað undir sama nafni á hótel Vestmannaeyjar. Veitingastaðurinn tekur um 90 manns í sæti. Í eldamennskunni finnst Einsa mest gaman að töfra fram ljúffenga sjávarrétti og fyrir það er hann rómaður. Þessi áhugi hans ætti kannski ekki að koma á óvart, þar sem nálægðin við fengsæl fiskimið gera honum kleift að fá spriklandi ferskan fisk daglega. Hann leggur reyndar almennt mikið upp úr því að nota staðbundið hráefni.

Information

Á Einsa Kalda er eitthvað fyrir alla, ferskur fiskur, steikur, léttir réttir og grænmetisréttir. Við tökum vel á móti þér og þínum.

Group bookings

Fyrir hópa stærri en 12 manns, vinsamlega hafið samband í gegnum netfangið okkar einsikaldi@einsikaldi.is eða í síma 481-1415
View more
Make a reservation
Select your date

July 2025

Su

Mo

Tu

We

Th

Fr

Sa

29

30

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

1

2