Bjórgarðurinn
Bjórgarðurinn

Bjórgarðurinn

Smelltu til að sjá meira
$$$$
Verðbil

Staðsetning

Þórunnartún 1, Reykjavík
Location

Um okkur

Á Bjórgarðinum getur þú gengið að því vísu að fá alltaf góðan bjór, enda bjóðum við ótrúlegt úrval úr öllum áttum, bæði á krana og flöskum. Mikil áhersla er lögð á árstíðarbundinn bjór og samstarf við innlend brugghús. Við sérhæfum okkur í að para saman mat og bjór enda teljum við að bjór upphefji allar máltíðir.

Upplýsingar

OPNUNARTÍMAR Sun-Fim | 12:00-23:00 | Fös-Lau 12:00-01:00 HAPPY HOUR 15:00 – 18:00 Alla virka daga

Hópabókanir

Fyrir hópa stærri en 15 manns, vinsamlegast hafið samband í síma 531 9030 eða sendið okkur tölvupóst á netfangið bokanir@bjorgardurinn.is
View more