

BRÚT Restaurant
Netbókanir hafa ekki verið stilltar enn.
Um okkur
Brút er afslappaður háklassa veitingastaður staðsettur í einni af sögufrægustu byggingum miðborgarinnar og er einn af þeim veitingastöðum á íslandi sem Michelin mælir með árið 2023 Matseðillinn er fyrst og fremst byggður upp af fiski og öðru sjávarfangi úr hafinu í kringum okkur, matseðill sem breytist eftir árstíðum og hvað náttúran býður upp á hvort sem það er úr fisk, -kjöt, eða grænmeti. Eigandi Brút er Ólafur Örn Ólafsson vínþjónn, sjónvarps, - og veitingamaður til margra ára. Vínslisti Brút er stór og skemmtilegur og við fengum viðurkennigu frá Star wine list fyrir hann sem einn þann besta á landinu. Hann inniheldur áhugaverð vín í öllum verðflokkum úr öllum heiminum og þó áherslan sé á minna þekkta gæðaframleiðendur má auðvitað líka finna betur þekktar máttarstoðir úr vínheiminum
Upplýsingar
Kvöldverður, Miðvikudaga til Sunnudaga 17:30-22.00


