Norræn matarupplifun í einstöku gróðurhúsi.
Sól Restaurant
Tekur við Dineout gjafabréfum
Um okkur
Sól Veitingastaður og Gróðurhús: Einstök Norræn Matarupplifun
Sól er veitingastaður sem staðsettur er inn í lifandi gróðurhúsi, þar sem gestir borða yfir gróskumiklu og blómlegri uppskeru.
Gestir fá því að njóta útsýnis yfir gróðurhúsið þar sem ræktað er salat, tómatar, gúrka og matjurtir fyrir eldhúsið og barinn. Ásamt því að litið er inn í fagurt lónið, svo það er dásamlegt útsýni hvert sem litið er.
Sól leggur metnað sinn í að nota ferskasta hráefnið sem völ er á, þar á meðal grænmeti úr eigin framleiðslu sem gefur gestum beina tengingu við gróðurhúsið.
Hönnun Sól er einstök þar sambland af grænum jurtum, náttúrustein og lifandi viður spila stærstan þátt og býr til náttúrlegt og afslappað andrúmsloft.
Við hlökkum til að taka á móti þér!
Hópabókanir
Fyrir hópa stærri en 8 manns, vinsamlegast veljið af hópmatseðli okkar.
Til að bóka hafið samband í gegnum netfangið okkar sol@solrestaurant.is.
October 2024
Su
Mo
Tu
We
Th
Fr
Sa
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2