Ráðagerði
Ráðagerði

Ráðagerði

Smelltu til að sjá meira
$$$$
Verðbil

Staðsetning

Ráðagerði Seltjarnarnesi, Seltjarnarnes
Location

Um okkur

Í einstöku umhverfi í náttúruperlunni Gróttu stendur gamalt timburhús sem byggt var fyrir aldamótin 1900. Í dag er þar að finna notalegan veitingastað, Ráðagerði Veitingahús. Ráðagerði býður upp á fjölbreyttan matseðil sem dregur innblástur sinn frá einfaldleika ítalskrar matargerðar. Þar má finna ljúffenga rétti á sanngjörnu verði. Að heimsækja Ráðagerði er eins og að koma í sveit, fjarri erli miðborgar þó að staðurinn sé eingöngu í 7 mínútna akstursfjarlægð frá miðborg Reykjavíkur. Útsýnið er einstakt og víðáttan ótrúleg í allar áttir en Esjan, eldfjöllin á Reykjanesskaganum, Snæfellsjökullog Gróttuvitinn spila þar stórt hlutverk. Á veturna finnst varla betri staður á höfuðborgarsvæðinu þar sem ljósmengun er jafn lítil og því fullkomið að njóta norðurljósa beint eftir kvöldverð í Ráðagerði. Á sumrin er dásamlegt að setjast út á pall og njóta sólseturs undir fuglasöngi en svæðið er þekkt fyrir fjölskrúðugt fuglalíf. Komið og njótið með okkur.

Hópabókanir

For parties larger than 8 people, please contact us via e-mail: radagerdi@radagerdi170.is

View more
Bóka borð

25. September 13:00

2 gestir

Borð í boði