Sandholt Reykjavík
Sandholt Reykjavík

Sandholt Reykjavík

Smelltu til að sjá meira
$$$$
Verðbil

Staðsetning

Laugavegur 36, Reykjavík
Location

Um okkur

Sandholt er fjölskyldubakarí sem byggir á áratuga langri hefð. Fjórða kynslóð bakarameistara Sandholts býður viðskiptavinum sínum upp á áhugaverðar nýjungar úr einu elsta starfandi bakaríi landsins. Í Sandholt grúskum við í gömlum uppskriftum og leitum að uppruna brauð- og kökugerðar og reynum að finna nýjan flöt á gömlu hefðunum.Saman munum við veita þér ógleymanlega upplifun. Ég býð þér í eitt af bestu bakaríunum í hjarta Reykjavíkur.

Upplýsingar

Sandholt bakarí er opið alla daga frá 7:30 til 18:00.

Hópabókanir

Fyrir hópa stærri en 8 manns, vinsamlega hafið samband í gegnum netfangið okkar sandholt@sandholt.is eða í síma 551 3524
View more
Bóka borð

24. September 11:30

2 gestir

Borð í boði